Færslur með efnisorðið ‘Hafnarfjörður’

Fimmtudagur 28.04 2016 - 10:29

Róluvellir og rekstur bæjar

Ræða mín um ársreikning Hafnarfjarðar 2015 frá bæjarstjórnarfundi 27. apríl 2016: Á róluvelli þjóðfélagsins er vegasaltið  langsamlega mikilvægast Samt skal alltaf vera lengsta biðröðin við hoppukastalana Þetta ljóð eftir Sigurð Pálsson skáld, sem ber yfirskriftina Þjóðvegasalt, lýsir í einfaldleika sínum heimi stjórnmálanna á snilldarlegan hátt og er að mínu mati vel við hæfi við lestur […]

Höfundur

Guðlaug Kristjánsdóttir
Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði
RSS straumur: RSS straumur