Færslur fyrir febrúar, 2013

Fimmtudagur 28.02 2013 - 12:09

Matargerð er list og menningararfur

      Í gegnum síðustu áratugina hefur byggst upp á Íslandi fyrsta flokks matar- og vínmenning. Eldhús íslenskra veitingastaða, sem og þjónusta til borðs, hefur náð mjög langt og er að komast á kortið á heimsvísu þó lengi megi gott bæta. Þetta er allt í áttina og afar ánægjuleg þróun. Það ryfjast upp sá […]

Miðvikudagur 27.02 2013 - 15:05

Ekkert kratakjet í ríkisstjórninni

Nú hefur verið birt ein skoðanakönnun þess efnis að Framsóknarflokkurinn sækir á og getur myndað eina öflugustu vinstri stjórn síðari ára. Þarna kemur í ljós að vilji þjóðarinnar, sem veit örugglega ekki þegar spurt er hver niðurstaðan verður, er að kjósa mikið til vinstri og telur sig fá það sem auglýst er. Naut í flagi […]

Þriðjudagur 26.02 2013 - 12:36

Skortsala samfóista

Það hefur afar lítið farið fyrir einstökum framsóknarmanni og samfylkingarsnilling (samfóista) eftir hrun nema þá einna helst hér á Eyjunni. Það er óþarfi að fara mörgum orðum um að þeir sumir skortseldu krónuna fyrir hrun og græddu óhemju. Þeir veðjuðu gegn krónunni og tala gegn krónunni og græða þegar fólkinu í landinu svíður undan. Ekki […]

Mánudagur 25.02 2013 - 11:35

Sterkasti flokkurinn – Sjálfstæðisflokkurinn

Eftir lok Landsfundar er óhætt að segja að í dag og fyrir kosningar í vor geta landsmenn valið á milli stöðugleika, sem Sjálfstæðisflokkurinn getur einn flokka boðið uppá, og stirðleika bæði í innviðum og á milli allra annarra flokka á miðju stjórnmála á Íslandi og til vinstri. Að auki má segja að formaður Sjálfstæðisflokksins, sem […]

Föstudagur 22.02 2013 - 16:41

Bjarni Benediktsson og Samfylkingin

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins, stærstu stjórnmálahreyfingar Íslands, var settur í gær og stendur nú yfir næstu daga. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, fjallaði um þau málefni sem efst eru á baugi í bestu ræðu sem haldinn hefur verið á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins um árabil. Óhætt er að segja að hann hafi þar farið með bæði skynsömum hætti og rökföstum […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur