Færslur fyrir desember, 2015

Miðvikudagur 30.12 2015 - 12:15

Árið 2016

Hugleiðing Um leið og pistlahöfundur óskar lesendum gleðilegrar hátíðar, árs og friðar er rétt að minnast á það hvernig nýtt ár 2016 ætti að vera í hugum okkar. Árið 2015 var uppfullt af öllu því sem flest ár hafa innifalið í því viðamikla plássi sem tími og rúm gefur okkur. Árið 2016 tekur við og […]

Miðvikudagur 23.12 2015 - 18:23

Gleðileg Jól kæru öryrkjar !

Á dögunum tóku forsetahjónin upp á því að aðstoða við matargjafir handa fátæku fólki á Íslandi og eru okkar ástkæru öryrkjar þar á meðal. Það er fagnaðarefni. Hafa a.m.k. tveir mætir menn í Sjálfstæðisflokknum, mínum ágæta og breiða flokki, gagnrýnt þetta nokkuð harðlega. Þykir mér þetta miður og skora á þessa flokksfélaga mína að leika […]

Laugardagur 19.12 2015 - 17:24

Til hamingju Ísland, til hamingju Alþingi !

Í dag samþykkti Alþingi Íslendinga tillögu þess efnis frá allsherjar- og mennamálanefnd að Albanir, sem áður höfðu verið hafnað um hæli á Íslandi af Útlendingastofnun, fengju íslenskan ríkisborgararétt. Þarna óx Alþingi mikið í áliti. Spurningin um stöðu Útlendingastofnunar í þessu ljósi á áleitin en lagabreytingar er að vænta varðandi útlendingamál. Til hamingju Ísland !

Föstudagur 11.12 2015 - 09:13

Lögin sendu gyðinga í útrýmingabúðir

        Nú hafa íslensk stjórnvöld sent fólk frá Íslandi sem hér vildu búa. Þau eru send af landi brott því þau voru ekki í nægjanlega mikilli hættu í heimalandi sínu, þaðan sem þau flúðu, að tilefni væri til þess að sleppa því að senda þau þangað. Lögin eru víst mjög skýr hvað […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur