Laugardagur 19.12.2015 - 17:24 - Lokað fyrir ummæli

Til hamingju Ísland, til hamingju Alþingi !

islenskir_albanir

Mynd fengin af vef visir.is

Í dag samþykkti Alþingi Íslendinga tillögu þess efnis frá allsherjar- og mennamálanefnd að Albanir, sem áður höfðu verið hafnað um hæli á Íslandi af Útlendingastofnun, fengju íslenskan ríkisborgararétt. Þarna óx Alþingi mikið í áliti. Spurningin um stöðu Útlendingastofnunar í þessu ljósi á áleitin en lagabreytingar er að vænta varðandi útlendingamál.

Til hamingju Ísland !

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Lokað fyrir ummæli.

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur