Í dag samþykkti Alþingi Íslendinga tillögu þess efnis frá allsherjar- og mennamálanefnd að Albanir, sem áður höfðu verið hafnað um hæli á Íslandi af Útlendingastofnun, fengju íslenskan ríkisborgararétt. Þarna óx Alþingi mikið í áliti. Spurningin um stöðu Útlendingastofnunar í þessu ljósi á áleitin en lagabreytingar er að vænta varðandi útlendingamál.
Til hamingju Ísland !