Í nýlegri könnun MMR, sem Morgunblaðið birti í dag, kemur fram að fylgi Sjálfstæðisflokksins er aðeins 24% og Píratar með tæplega 27% fylgi. Þetta er algjörlega óásættanleg niðurstaða fyrir forystu Sjálfstæðisflokksins og rétt að fara yfir það hver ástæðan kann að vera. Forysta Sjálfstæðisflokksins Það hefur verið viðtekin venja að í forystusveit stjórnmálaflokka veljist helst […]
Um þessar mundir er mikið rætt um Kjararáð og hækkun launa opinberra aðila. Óskapleg læti eru í gangi vinstra megin við miðju í íslenskum stjórnmálum og hafa margir stokkið fram með tilfinningaþrungnar yfirlýsingar og aðrir hreinlega misst sig. Verkalýðsforingjar sumir hafa komið fram og sagt þetta skelfilegt framferði en almenningur áttar sig ekki alveg á […]