Við þekkjum það Íslendingar að fjölmiðlar fara oft óvarlega og bera enga ábyrgð á því sem þeir segja eða gera. Þetta er oft kallað fjórða valdið en það sem þetta vald hefur umfram annað vald í lýðræðislegu þjóðfélagi er að það lýtur öðrum lögmálum en löggjafar-, dóms- og framkvæmdavald. Það virðist ekki bera ábyrgð og […]
Um þessar mundir er mikið rætt um lágskattasvæði og ber Panama þar hæst á Baugi. Fyrir kosningarnar 2013 réð hér ein argasta vinstri stjórn sem uppi hefur verið á vesturlöndum þó víðar væri leitað, jafnvel í Svíþjóð Lágskattasvæði vinstri manna Þessi íslenska vinstri ríkisstjórn samþykkti tilskipun frá ESB þess efnis að lágskattasvæði yrðu áfram í seilingarfjarlægð […]