Færslur fyrir janúar, 2017

Sunnudagur 22.01 2017 - 21:56

Af Donald Trump

Við þekkjum það Íslendingar að fjölmiðlar fara oft óvarlega og bera enga ábyrgð á því sem þeir segja eða gera. Þetta er oft kallað fjórða valdið en það sem þetta vald hefur umfram annað vald í lýðræðislegu þjóðfélagi er að það lýtur öðrum lögmálum en löggjafar-, dóms- og framkvæmdavald. Það virðist ekki bera ábyrgð og […]

Þriðjudagur 10.01 2017 - 10:47

Af lágskattasvæðum VG, Pírata og Samfylkingar

Um þessar mundir er mikið rætt um lágskattasvæði og ber Panama þar hæst á Baugi. Fyrir kosningarnar 2013 réð hér ein argasta vinstri stjórn sem uppi hefur verið á vesturlöndum þó víðar væri leitað, jafnvel í Svíþjóð Lágskattasvæði vinstri manna Þessi íslenska vinstri ríkisstjórn samþykkti tilskipun frá ESB þess efnis að lágskattasvæði yrðu áfram í seilingarfjarlægð […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur