Fyrir Íslendinga, sem ganga brátt að kjörborðinu, er rétt að þeir hafi rétta mynd af forsetaframbjóðendum og þjóðin kallar beinlínis eftir umræðum til að vera alveg viss.
Opin, fersk og fordæmalaus umræða er af hinu góða og hér er leitast við að benda á þrjá frambjóðendur og afstöðu þeirra til þekktra álitamála. Þetta er gert að öðrum ágætum frambjóðendum ólöstuðum enda hefur verið erfiðara að afla upplýsinga um þeirra afstöðu í þessum málaflokkum.
Þessi mynd er lýsandi um ákveðna afmarkaða þætti og mál sem þjóðin þekkir vel til. Það þarf svo ekki að minnast á afstöðu hennar til þorskastríðana og baráttu þjóðarinnar fyrir tilvistarétti sínum í hörðum heimi.
Þetta er einfaldasta myndin á Íslandi í dag.