Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Fimmtudagur 27.02 2014 - 10:23

Pólitískir flóttamenn

  Síðustu misseri hefur verið umtalsvert fjallað um flóttamenn á Íslandi, meðferð persónuupplýsinga þeirra hjá opinberum aðilum og almennt um aðbúnað þeirra. Fullyrða má að enginn vill vera flóttamaður og flestir vilja búa og alast upp í heimabyggð. Þetta þekkja Íslendingar vel og sérstaklega þeir sem flúðu Ísland til Norður-Ameríku á árabilinu 1870-1914. Um 15 […]

Miðvikudagur 26.02 2014 - 18:57

Karlfyrirlitning á Alþingi

  Kvenréttindabarátta á Íslandi hefur náð undraverðum árangri í gegnum árin. Þegar konur fengu fyrst kosningarétt voru það karlmenn sem mæltu fyrir slíku og gengu í fararbroddi þrátt fyrir andmæli margra kynbræðra sinna á sínum tíma. Nú hafa konur kjark, þor, dug og vilja til að takast á við erfið og ábyrgðamikil embætti eins og […]

Mánudagur 24.02 2014 - 20:40

Gild rök Bjarna

Óhætt er að segja að Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsmálaráðherra hafi fært gild rök fyrir máli sínu í Kastljósi í kvöld þegar hann lýsti því vel hvernig hann tekur pólitíska ákvörðun í ljósi þess m.a. að allir ráðherrar í ríkisstjórn Íslands eru á móti aðild að Evrópusambandinu (ESB). Þau eru m.a.: Hvers […]

Mánudagur 24.02 2014 - 09:55

XD, XB og ESB

Um þessar mundir áformar ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins að leggja fram þingsályktunartillögu þess efnis að leggja niður samningaviðræður við Evrópusambandið (ESB) varðandi aðildasamnings Íslands að sambandinu. Samningar hafa staðið lengi en í desember 2009 skipaði þáverandi utanríkisráðherra tíu samningahópa til að annast undirbúning aðildarviðræðna við ESB. Með þingsályktunartillögu og eftir álit frá þáverandi utanríkismálanefnd Alþingis […]

Föstudagur 21.02 2014 - 19:01

XD í Mosó í messi

Óhætt er að segja að Lágafellskirkja í Mosfellsbæ sé ein fallegasta kirkja landsins. Þarna stendur þessi fallega kirkja í hlíðum Lágafells og ber fyrir augu hvers einasta manns sem leggur leið sína norður í land, austur að Þingvöllum eða lengri veg. Það sem þessi kirkja hefur umfram margar aðrar kirkjur er þessi hlýleiki og birtan […]

Sunnudagur 16.02 2014 - 15:25

Forsætisráðherra fastur fyrir

Fjölmargir hafa gagnrýnt forsætisráðherra Íslands að undanförnu. Eftir að hann hafi mótast við að benda á fjölmörg þjóðþrifamál á nýlega afstöðnu Viðskiptaþingi pikka andstæðingar hans aðeins upp eitt mál, þ.e. afstöðu hans til inngöngu í ESB og samningaviðræðna. Sjálfur er pistlahöfundur á því að ljúka eigi viðræðum og leggja samning þann er fæst úr þeim […]

Föstudagur 07.02 2014 - 22:07

Bifreið hvolfir við Brúarland

  Brúarland er sögufrægt hús hér í Mosfellsbæ og á sér afar merka sögu. Í háskólaritgerð ungs og upprennandi kennara, Þráins Árna Baldvinssonar, frá árinu 2010 má lesa um Brúarland sem skóla og einskonar samfélagsmiðstöðvar á stríðstímum síðari heimstyrjaldarinnar. Á 50 ára afmælishátíð Varmárskóla vorið 2012 rifjuðu gamlir nemendur þessa merka skóla fortíðina og nám […]

Föstudagur 07.02 2014 - 13:10

Kjörseðill minn í prófkjöri X-D í Mosfellsbæ

Á morgun, laugardaginn 8. febrúar 2014, fer fram prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ. Það er ávallt mikill gleðidagur að fá að nýta atkvæði sitt. Það þykir mörgum mikilvægt að nýta lýðræðislegan rétt sinn með þessum hætti og sorglegt hve léleg þátttaka er oft í prófkjörum sem og í almennum kosningum. Þróun í því efni er váleg […]

Fimmtudagur 06.02 2014 - 10:39

Best að skutla í Mosfellsbæ

  Bæjarstjórn Mosfellsbæjar, með bæjarstjórann blessaðann í broddi fylkingar, hefur ítrekað fyrir okkur sem búum þar að best sé að búa í Mosfellsbæ. Hefur verið vísað í eitt svar af fjölmörgum í könnun sem var gerð varðandi búsetu á höfuðborgarsvæðinu. Bæjarstjórinn var svo bergnuminn af þessari könnun rétt eins og ég að hann sá sig […]

Laugardagur 28.09 2013 - 14:24

Krónan og kröfuhafarnir

Í pistli mínum í mars á þessu ári fjallaði ég um endalausar árásir á gjaldmiðil Íslands og stöðu kröfuhafa og Íslendinga undir snjósaflinum sem sumir kölluðu snjóhengjuna til að hræða líftóruna úr fólki svo þjóna mætti þeirra lélega og mannskemmandi málstað. Jafnframt var þjóðinni ætlað að skipta þessum miðli út og tilsvarandi löggjöf sem nú kemur […]

Höfundur

Sveinn Óskar Sigurðsson
MSc í fjármálum frá Háskóla Íslands og MBA í viðskiptum frá sama skóla auk BA í heimspeki og hagfræði. Áhugamaður um að efla skólastarf, hagræða í opinberri stjórnsýslu og að þar sé ávallt sýnt aðhald, ráðdeild og sparnaður. Helstu áhugamál mín eru ferðalög með fjölskyldunni, stangveiðar, skíðaiðkun og opinber umræða.
RSS straumur: RSS straumur