Færslur fyrir nóvember, 2014

Miðvikudagur 19.11 2014 - 16:32

Grensásvegur, þrenging götunnar og hjólastígagerð

Hugmyndir um þrengingu og hjólastígagerð á Grensásvegi hafa verið í umræðunni síðustu daga. Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í dag var samþykkt að fela samgönguskrifstofu umhverfis-og skipulagssviðs að halda kynningarfund um tillöguna þ.e. þrengingu á götu og gerð hjólastígs á Grensásvegi sunnan Miklubrautar, og hefja samráð við hverfisráð, íbúasamtök, samtök hjólreiðamanna, slökkvilið, lögreglu og sjúkraflutninga […]

Mánudagur 17.11 2014 - 16:50

Fyrirspurn um kaup á félagslegum íbúðum

Félagsbústaðir áttu á árinu 2009 samtals 1842 félagslegar leiguíbúðir. Í svari velferðarsviðs Reykjavíkurborgar í sumar við fyrirspurn félags- og húsnæðismálaráðherra kemur fram að fjöldi félagslegra leiguíbúða í eigu Félagsbústaða sé 1804 og um 850 umsækjendur séu á biðlista eftir félagslegum leiguíbúðum í Reykjavík þar af um 550 í brýnni þörf. Sú stefna var hjá Félagsbústöðum að kaupa eða […]

Miðvikudagur 12.11 2014 - 21:03

Eru 2500-3000 nýjar íbúðir í boði borgarstjóra?

Í morgun var Dagur borgarstjóri með fyrirlestur um „Nýjar íbúðir í Reykjavík“. Glærurnar sem hann fór yfir á fundinum er hægt að nálgast hér: http://reykjavik.is/sites/default/files/ymis_skjol/skjol_frettir/kynningarfundur_sea_november_2014_endanlegt.pdf Til að glöggva mig betur á slíkum upplýsingum eins og fram koma á glærunum finnst mér gott að setja slíkar upplýsingar upp í töflur til að átta mig betur á þeim. Af […]

Fimmtudagur 06.11 2014 - 12:26

Neyðarbrautin: Vilji er allt sem þarf

Í morgun var haldinn fundur í at­vinnu­vega- og um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­um Alþing­is í kjöl­far þess að um­hverf­is- og skipu­lags­ráð Reykja­vík­ur­borg­ar samþykkti deili­skipu­lag fyr­ir Hlíðar­enda­svæðið í gær. Dagur borgarstjóri og Hjálmar Sveinsson formaður umhverfis- og skipulagsráðs voru boðaðir á fundinn en þeir afboðuðu sig. Á fundinum sagði Friðrik Pálsson frá sam­tök­un­um Hjart­anu í Vatns­mýr­inni að NA/SV-braut […]

Höfundur

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
er lögmaður á Fasteignamál Lögmannsstofu og sérhæfir sig í öllum lögfræðimálum tengdum fasteignum svo sem gallamálum, skipulags- og byggingarmálum, fjöleignarhúsamálum og húsaleigumálum.

https://www.fasteignamal.is/

 
RSS straumur: RSS straumur