Hátt í þúsund manns eru á biðlista eftir félagslegum leiguíbúðum í Reykjavík. Greint var frá því á Vísi í gær að einstæð móðir með 5 mánaða gamalt barn sem verður heimilislaus eftir sjö daga hafi fengið þau svör frá borginni að hún verði bara að fara á gistiheimili. Þetta eru afleiðingar þess að Reykjavíkurborg hefur vanrækt að fjölga […]
Félagsbústaðir áttu á árinu 2009 samtals 1842 félagslegar leiguíbúðir. Í svari velferðarsviðs Reykjavíkurborgar í sumar við fyrirspurn félags- og húsnæðismálaráðherra kemur fram að fjöldi félagslegra leiguíbúða í eigu Félagsbústaða sé 1804 og um 850 umsækjendur séu á biðlista eftir félagslegum leiguíbúðum í Reykjavík þar af um 550 í brýnni þörf. Sú stefna var hjá Félagsbústöðum að kaupa eða […]
Í morgun var Dagur borgarstjóri með fyrirlestur um „Nýjar íbúðir í Reykjavík“. Glærurnar sem hann fór yfir á fundinum er hægt að nálgast hér: http://reykjavik.is/sites/default/files/ymis_skjol/skjol_frettir/kynningarfundur_sea_november_2014_endanlegt.pdf Til að glöggva mig betur á slíkum upplýsingum eins og fram koma á glærunum finnst mér gott að setja slíkar upplýsingar upp í töflur til að átta mig betur á þeim. Af […]
Á sveitarfélögum hvílir sú skylda að tryggja framboð á húsnæði til handa þeim sem ekki eru á annan hátt færir um að sjá sér fyrir húsnæði sökum lágra launa, þungrar framfærslubyrðar eða annarra félagslegra aðstæðna. Félagsbústaðir sem eru í eigu Reykjavíkurborgar eiga og reka félagslegt leiguhúsnæði í Reykjavík. Eins og fram kemur á heimasíðu Félagsbústaða […]
Félagsbústaðir eiga í dag færri félagslegar leiguíbúðir en félagið átti á árunum 2009 og 2010. Á árunum 2009-2010 voru þær 1842 en í dag eru þær 1804. Horfið hefur verið frá þeirri stefnu að Félagsbústaðir kaupi eða byggi 100 íbúðir á ári og er stefnan að byggðar verði eða keyptar 30 íbúðir á ári. Þá […]