Ofangreind setning er úr Hjalla-orðabókinni minni og kom ósjálfrátt upp í hugann þegar ég sá heilsíðuauglýsingu með mynd af borgarstjóra Reykjavíkur að hvetja til samskota fyrir líknarfélag í Fréttablaðinu í dag. Næsta setning kom úr áramótaskaupinu: Það er eitthvað svooo rangt við þetta… Eða hvernig ná menn heilli brú út úr eftirfarandi: -Landspítalinn er svo fjársveltur að velunnarar […]