Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Miðvikudagur 24.04 2013 - 08:49

Heilbrigði og menntun – grundvöllur Bjartrar framtíðar

Grein þessi birtist í Fjarðarpóstinum þann 24. apríl 2013 Heilsa og þekking eru risastór mál, sem þó eru alltof sjaldan sett á oddinn í stjórnmálaumræðu. Í ljósi þessa er rétt að biðjast afsökunar á afgreiða tvö risavaxin mál í 300 orða grein, en plássið er þröngt og tíminn stuttur, svo ég læt slag standa. Bendi […]

Laugardagur 13.04 2013 - 21:01

Skakki turninn í Pisa og íslenskt efnahagslíf

Hið fræga mannvirki, klukkuturninn í Pisa er rómað fyrir fegurð og sérstöðu, laðar að sér ferðamenn og er vinsælt myndefni. Hann er þó fyrst og fremst minnisvarði, um byggingalist, hönnun og verkfræði – bæði sem víti til varnaðar og sem dæmi um úrræðagæði og reddingar. Bygging turnsins tók langan tíma og skiptist í áfanga með […]

Fimmtudagur 11.04 2013 - 11:13

Áhyggjur af áhyggjum Mikaels Torfasonar

Grein þessi birtist í Fréttablaðinu þann 11. apríl 2013. Ritstjóri Fréttablaðsins, Mikael Torfason, ritar í leiðara blaðsins þann 2. apríl sl. undir yfirskriftinni „Námsmannabólan“ um það meðal annars hvort fjárfesting í háskólanámi borgi sig á Íslandi, fyrir einstaklinga og samfélagið í heild. Í leiðaranum bendir Mikael réttilega á að hlutfall framhalds- og háskólamenntaðra á vinnumarkaði […]

Höfundur

Guðlaug Kristjánsdóttir
Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði
RSS straumur: RSS straumur