Færslur fyrir mars, 2013

Mánudagur 18.03 2013 - 11:49

Heitasta kosningaloforðið

Í febrúar 2012 viðraði ég hugmynd um hvernig mætti fella niður hluta skulda heimila án þess að aðrir skattgreiðendur en útlánastofnanir – hverjar þær yrðu væri útfærsluatriði – borguðu kostnaðinn. Þar sem eitt heitasta kosningaloforðið er niðurfelling skulda (Dögun, Framsókn, Hægri Grænir… fleiri?) ætla ég að leyfa mér að rifja upp hugmyndina. Og, já, ég […]

Miðvikudagur 13.03 2013 - 18:26

Verðtrygging og áhrif hennar á verðbólgu

Nýlega kom út pappír eftir Jacky Mallett sem ber heitið „An examination of the effect on the Icelandic Banking System of Verðtryggð Lán (Indexed-Linked Loans)“. Pappírinn er merkilegur fyrir þær sakir að í honum er í fyrsta skipti gerð tilraun til þess að magngera hversu mikil áhrif verðtryggingar neytendalána á Íslandi eru á útþenslu peningamagns […]

Þriðjudagur 05.03 2013 - 11:44

Landsnet og hagkvæmnin

Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, skrifar grein í Fréttablaðið sem birtist á vefsvæðinu Vísi.is. Þar setur Þórður út á viðbrögð hagsmunaaðila í kjölfar eignarnámsumsókna Landsnets á landi  sem á að fara undir Suðurnesjalínu 2 – eignarnám sem viðkomandi landeigendur fréttu af í fjölmiðlum. Ég ætla ekki að velta þeim viðbrögðum fyrir mér heldur benda á eftirfarandi […]

Sunnudagur 03.03 2013 - 11:22

Núvirðing, það er ekki spurningin

Vilhjálmur Birgisson og Ólafur Arnarson annars vegar og Kristinn Gunnarsson og Þórólfur Matthíasson hins vegar virðast vera komnir í ritdeilu um mismuninn á kostnaði við verðtryggð og óverðtryggð lán. Umbeðinn ætla ég að hætta mér í að hripa nokkrar línur niður á blað um kostnaðinn þar á milli. Í fyrsta lagi: já, það er réttara […]

Höfundur

Olafur Margeirsson
Einn af þessum með doktorsgráðu í hagfræði. Skrifar bækur og greinar um efnahagsmál fyrir íslenskan almenning. Þú getur styrkt mína vinnu á Patreon.
RSS straumur: RSS straumur