Færslur fyrir maí, 2017

Sunnudagur 21.05 2017 - 10:08

Maður hættir ekki að heyja þótt tíðin sé góð

Eitt sinn var bóndi sem, eftir mildan vetur, átti þó nokkuð hey eftir þegar komið var fram á vorið. Árferðið hafði raunar verið svo gott að hann hafði meira að segja borgað til baka heyskuld sem hann hafði stofnað til við nágranna sinn nokkrum árum fyrr þegar verulega hart var í ári. Hann ákvað því, […]

Fimmtudagur 04.05 2017 - 17:39

Hvenær deyr peningamargfaldarinn?

Nýlega gaf þýski seðlabankinn út mánaðarrit  þar sem bent er á þann sannleik að: bankar lána ekki út innlán sem þeir hafa fengið frá sínum viðskiptavinum og jafnvel þótt grunnfé seðlabankans aukist þá er það ekki nóg til þess að bankar geti lánað út fé í hagkerfið: þeir lána aldrei út til almennings eða almennra […]

Höfundur

Olafur Margeirsson
Einn af þessum með doktorsgráðu í hagfræði. Skrifar bækur og greinar um efnahagsmál fyrir íslenskan almenning. Þú getur styrkt mína vinnu á Patreon.
RSS straumur: RSS straumur