Færslur fyrir febrúar, 2019

Sunnudagur 17.02 2019 - 12:47

Hið opinbera ætti að liðka fyrir kjaraviðræðum strax

Þessi pistill birtist fyrst á Patreon síðu minni. Styrktu skrif mín um íslensk efnahagsmál þar með $1-$10 framlagi á mánuði. —————————————— Það virðist vera hreyfing á vinnumarkaðsdeilunum. Það er vel, það væri gott ef samkomulagi væri náð sem fyrst til þess að draga úr óvissu um hvert hlutirnir stefna. Nýjasta þróunin er í stuttu máli […]

Höfundur

Olafur Margeirsson
Einn af þessum með doktorsgráðu í hagfræði. Skrifar bækur og greinar um efnahagsmál fyrir íslenskan almenning. Þú getur styrkt mína vinnu á Patreon.
RSS straumur: RSS straumur