Færslur fyrir ágúst, 2013

Fimmtudagur 22.08 2013 - 07:48

Íslenskar kreppur – framhald

Örstutt framhald af síðasta pósti þar sem ég bar saman þróun vergrar þjóðarframleiðslu í kreppum Íslands síðan 1900. Í tilefni af útgáfu Peningamála setti ég inn spá Seðlabankans um þróun hagkerfisins fyrir árin 2013, 2014 og 2015. Rétt að taka það fram að SÍ spáir fyrir um landsframleiðslu en ekki þjóðarframleiðslu svo strangt til tekið […]

Þriðjudagur 20.08 2013 - 11:53

Íslenskar kreppur

Ég er ekki sá fyrsti til að gera samanburð á þróun hagkerfisins á krepputímum. Aðferðarfræðin sem hér er notuð til að bera saman þróun vergra þjóðartekna er klassísk: lands- eða þjóðarframleiðslu árið fyrir fyrsta ár samdráttar í lands- eða þjóðarframleiðslu er gefið gildið 100 og svo er raunþróunin reiknuð út frá byrjunarárinu í hvert skipti. […]

Fimmtudagur 08.08 2013 - 11:01

AGS um gjaldeyrishöftin

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn gaf út „selected issues“ pappír sem birtist ekki alls fyrir löngu á vef Seðlabankans. Sjá má pappírinn hér. Pappírinn skiptist í tvennt. Fyrri hlutinn er um afnám gjaldeyrishafta og hugsanleg áhrif þess á greiðslujöfnuð (e. balance of payments). Seinni hlutinn er um hugsanlegan sparnað í heilbrigðis- og menntunarkerfunum. Ég ætla bara að fjalla um […]

Höfundur

Olafur Margeirsson
Einn af þessum með doktorsgráðu í hagfræði. Skrifar bækur og greinar um efnahagsmál fyrir íslenskan almenning. Þú getur styrkt mína vinnu á Patreon.
RSS straumur: RSS straumur