Færslur fyrir júní, 2018

Fimmtudagur 21.06 2018 - 12:55

Fyrirlesturinn um húsnæðisleigumarkað

Takk fyrir komuna öll sömul sem mættuð á fyrirlesturinn um húsnæðisleigumarkað og hugsanlega aðkomu t.d. lífeyrissjóða að honum. Fyrirlesturinn bar yfirskriftina „Geta lífeyrissjóðir byggt upp húsnæðisleigumarkað á Íslandi?“ Ég vil hér setja fyrstu glæruna beint upp. Ég vil sérstaklega undirstrika að í öllum fyrirlestrinum gerði ég alltaf ráð fyrir því að lífeyrissjóðir myndu sækjast eftir […]

Föstudagur 01.06 2018 - 17:40

Vextir og húsnæðisverð – og fyrirlestur í júní

*Þessi pistill birtist fyrst á Patreon síðu minni þar sem mínir velunnarar fengu aðgang að honum fyrst. Þú getur styrkt bóka- og greinarskrif mín um íslensk efnahagsmál á Patreon.com. $3 á mánuði veita þér aðgang að öllum pistlum og bætirðu $2 við sendi ég þér eintak af fyrstu bók minni þegar hún verður tilbúin, vonandi á þessu ári.*  Í […]

Höfundur

Olafur Margeirsson
Einn af þessum með doktorsgráðu í hagfræði. Skrifar bækur og greinar um efnahagsmál fyrir íslenskan almenning. Þú getur styrkt mína vinnu á Patreon.
RSS straumur: RSS straumur