Færslur fyrir september, 2013

Þriðjudagur 10.09 2013 - 12:24

Heimilin, tekjur, skuldir

Mbl.is er með stutt innslag um skuldavanda heimila, segir hann í rénum. Nýjustu tölur Hagstofunnar um fjárhagsstöðu einstaklinga eru frá lok ágúst. Ég fletti þeim upp og fór á „myndafyllerí“ til að grafa dýpra ofan í skuldavandann sem er í rénum. Tölur Hagstofunnar flokkast eftir tíundum í hvert sinn, þ.e. þegar horft er á atriði […]

Höfundur

Olafur Margeirsson
Einn af þessum með doktorsgráðu í hagfræði. Skrifar bækur og greinar um efnahagsmál fyrir íslenskan almenning. Þú getur styrkt mína vinnu á Patreon.
RSS straumur: RSS straumur