Fimmtudagur 21.06.2018 - 12:55 - FB ummæli ()

Fyrirlesturinn um húsnæðisleigumarkað

Takk fyrir komuna öll sömul sem mættuð á fyrirlesturinn um húsnæðisleigumarkað og hugsanlega aðkomu t.d. lífeyrissjóða að honum.

Fyrirlesturinn bar yfirskriftina „Geta lífeyrissjóðir byggt upp húsnæðisleigumarkað á Íslandi?“

Ég vil hér setja fyrstu glæruna beint upp. Ég vil sérstaklega undirstrika að í öllum fyrirlestrinum gerði ég alltaf ráð fyrir því að lífeyrissjóðir myndu sækjast eftir öllum fjárfestingarmarkmiðum sínum og að þeir myndu ekki niðurgreiða húsnæði á nokkurn hátt!

Allan fyrirlesturinn má finna hér:  Geta lífeyrissjóðir byggt upp húsnæðisleigumarkað á Íslandi?

Geta lífeyrissjóðir byggt upp húsnæðisleigumarkað á Íslandi?

Erindi Ólafs Margeirssonar í boði Eflingar á Grand Hótel – Allir velkomnir!

Posted by Efling on 18. júní 2018

Og allar glærurnar má finna hér.

Ég vil svo vekja athygli á að ég fæ ekki greitt sérstaklega fyrir fyrirlestra á borð við þennan. Ég geri þetta í mínum eigin frítíma og á mínum eigin forsendum. Viljiði leggja ykkar að mörkum til að stuðla að því að ég geti haldið áfram að fjalla um málefni á borð við þessi, þá bið ég ykkur um að styðja mig um lága upphæð mánaðarlega á Patreon!

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Olafur Margeirsson
Einn af þessum með doktorsgráðu í hagfræði. Skrifar bækur og greinar um efnahagsmál fyrir íslenskan almenning. Þú getur styrkt mína vinnu á Patreon.
RSS straumur: RSS straumur