Færslur fyrir september, 2014

Föstudagur 26.09 2014 - 11:15

Sæstrengur til Bretlands?

1. „Túrbínutrix“ (orð sem ég heyrði fyrst af í smiðju Ómars Ragnarssonar) er þegar farið er í stórinnkaup á ákveðnum þætti af virkjanaframkvæmd sem notuð eru til að réttlæta stækkun á framkvæmdinni allri. Nafnið kemur af þeirri hugmynd að kaupa skuli stórar túrbínur fyrir litla virkjanaframkvæmd sem þegar hefur verið samþykkt. Svo er reiknað upp á […]

Miðvikudagur 17.09 2014 - 11:29

Áburður, atvinna og unga fólkið

Stjórnmálamenn skortir vanalega ekki hugmyndir til að búa til störf og lækka atvinnuleysi (og stuðla þar með að eigin endurkjöri). En hugmynd Framsóknarmanna um að byggja áburðarverksmiðju er líklega ein af þeim hugmyndum sem seint myndi komast hátt á lista hugmynda raðað eftir því hversu áhrifaríkar þær eru við atvinnusköpun að teknu tilliti til kostnaðar: […]

Höfundur

Olafur Margeirsson
Einn af þessum með doktorsgráðu í hagfræði. Skrifar bækur og greinar um efnahagsmál fyrir íslenskan almenning. Þú getur styrkt mína vinnu á Patreon.
RSS straumur: RSS straumur