Færslur fyrir júní, 2013

Miðvikudagur 12.06 2013 - 07:46

Álverin og íslenski orkumarkaðurinn

Íslendingar framleiða um 53.000 KWH af rafmagni á mann á ári. Miðað við hina frægu höfðatölu eru Íslendingar langstærstu framleiðendur rafmagns í heiminum. Næsta þjóð á eftir okkur eru Norðmenn með um 26.000 KWH á mann á ári. Stóriðja á Íslandi kaupir um 80% af þessari raforku. Þar eru langstærstu kaupendurnir aðeins þrír, þ.e. Rio […]

Höfundur

Olafur Margeirsson
Einn af þessum með doktorsgráðu í hagfræði. Skrifar bækur og greinar um efnahagsmál fyrir íslenskan almenning. Þú getur styrkt mína vinnu á Patreon.
RSS straumur: RSS straumur