Færslur fyrir nóvember, 2014

Mánudagur 17.11 2014 - 13:06

Sparnaður, lán og vextir

Eftir að hafa horft á fund peningastefnunefndar Seðlabankans með efnahags- og viðskiptanefnd fannst mér ég vera neyddur til að skrifa þennan pistil. Ástæðan var að oftsinnis á meðan fundinum stóð var vísað til eða ákveðin hagfræðikenning notuð sem kallast á ensku „loanable funds“ kenningin sem á íslensku mætti e.t.v. þýða sem „kenningin um framboð lánsfjár“. […]

Föstudagur 07.11 2014 - 12:48

Efnahagslífið á Íslandi: allt í góðu lagi?

Birtist fyrst á ensku á icelandicecon.blogspot.com. Seðlabankinn lækkaði vexti í vikunni og var bara nokkuð ánægður með hvernig hlutirnir væru að ganga fyrir sig í efnahagslífinu. Seðalbankastjóri sagði m.a.s. að aðrar þjóðir öfunduðu Íslendinga. Einhvern veginn datt mér í hug að oft mætti böl bæta með því að benda á annað verra. Á yfirborðinu Það […]

Höfundur

Olafur Margeirsson
Einn af þessum með doktorsgráðu í hagfræði. Skrifar bækur og greinar um efnahagsmál fyrir íslenskan almenning. Þú getur styrkt mína vinnu á Patreon.
RSS straumur: RSS straumur