Umræðan um hvort eigi að byggja álver eða gera „eitthvað annað“ er fjörleg nú um stundir. Ég ætla að leggja orð í belg og benda á þá staðreynd að margt „eitthvað annað“ hefur meiri möguleika en áliðnaður á því að halda uppi háum hagvexti á Íslandi til framtíðar. Lögmál Thirlwalls Til er „lögmál“ í hagfræði […]