Færslur fyrir júlí, 2013

Þriðjudagur 09.07 2013 - 13:49

Þetta reddast!

Í tilefni nýjustu frétta þess efnis að Íslendingar eru aftur farnir að velja verðtryggð lán umfram óverðtryggð settist ég niður og lék mér með tölur – í Excel! Þróun fyrstu greiðslu Fyrst velti smellti ég því upp hvernig fyrsta greiðsla á óverðtryggðu láni annars vegar og verðtryggðu hins vegar hefur þróast. Ég notaðist við 20 […]

Föstudagur 05.07 2013 - 00:13

„Let them eat credit!“

Við lestur nýjustu bloggfærslu Andra Geirs Arinbjarnarsonar – Böl 40 ára lána – rifjuðust upp orðin í heiti þessa pistils. Orðin koma frá hagfræðingnum Raghuram G. Rajan úr bókinni „Fault Lines“ sem kom út árið 2010. Bókin rokseldist vegna einfaldrar ástæðu: hún er þrælgóð. „Látum þau borða lán!“ er, samkvæmt Rajan, notað sem skammtímalausn á ákveðnu […]

Höfundur

Olafur Margeirsson
Einn af þessum með doktorsgráðu í hagfræði. Skrifar bækur og greinar um efnahagsmál fyrir íslenskan almenning. Þú getur styrkt mína vinnu á Patreon.
RSS straumur: RSS straumur