„Fyrir löngu síðan“, þegar umræðan um skuldaniðurfellingu var fjörug, skrifaði ég grein þar sem ég reyndi að útskýra hvernig peningar myndast. Þar ritaði ég m.a.: Einstaklingur fer í banka og biður um lán. Treysti bankinn (og lántakinn sjálfur) honum fyrir því að geta borgað lánið til baka og treysti einstaklingurinn á að geta eytt láninu á þann hátt sem […]