Í Morgunblaðinu þann 14. maí síðastliðinn var viðtal við Dr. Ásgeir Jónsson, hagfræðing. Þar segir orðrétt: Það er engum blöðum um það að fletta að Seðlabankinn þarf á fleiri stýritækjum að halda en aðeins stýrivöxtum og þar kemur bindiskyldan sterklega til greina. Hún á einnig sérstakt erindi til Íslands vegna yfirvofandi afnáms hafta og fyrir […]