Færslur fyrir júlí, 2014

Fimmtudagur 10.07 2014 - 11:18

Hrósa skal þegar þess er vert

Fyrir tveimur árum síðan gerði ég grín að ríkissjóði Íslands. Tilefnið var skuldabréfaútgáfa í USD sem bar 6,0% vexti sem notað var til að borga erlend lán sem báru 3-3,5% vexti. Ég bar vextina saman við íbúðalánsvexti í Bandaríkjunum sem báru mun lægri vexti en nýútgefið skuldabréf ríkissjóðs. Ég stakk upp á því – í […]

Höfundur

Olafur Margeirsson
Einn af þessum með doktorsgráðu í hagfræði. Skrifar bækur og greinar um efnahagsmál fyrir íslenskan almenning. Þú getur styrkt mína vinnu á Patreon.
RSS straumur: RSS straumur