Vilhjálmur Birgisson og Ólafur Arnarson annars vegar og Kristinn Gunnarsson og Þórólfur Matthíasson hins vegar virðast vera komnir í ritdeilu um mismuninn á kostnaði við verðtryggð og óverðtryggð lán. Umbeðinn ætla ég að hætta mér í að hripa nokkrar línur niður á blað um kostnaðinn þar á milli. Í fyrsta lagi: já, það er réttara […]