Það var ánægjulegt að vakna upp hér í höfuðborg Kambódíu í morgun. Eftir langa rigninganótt gekk maður út í sólina og naut þess þegar hitinn læsti sér í þykkt holdið. Eftir að hafa fengið ótal hitaeiningar í skrokkinn gekk maður aftur inn, hitaði sér kaffibolla, kveikti á kælingunni og las afar ánægjulegar fréttir að heiman […]
Hér stendur maður enn á ný á kínverskri grundu. Það kvað vera fallegt í Kína. Keisarans hallir skína hvítar við safírsænum. En er nokkuð yndislegra – leit auga þitt nokkuð fegra – en vorkvöld í vesturbænum? Þannig orti Tómas Guðmundsson en hér lýsir skáldið einum fegursta bæjarhluta Reykjavíkur og yndisleik Kína sem enn má fynna hér […]
Kæru Íslendingar. Í dag var með þessum lögum HÉR samþykkt frá Alþingi Íslendinga að afnema fjármagnshöft í landinu. Þessi fyrsti áfangi er stórkostlegt afrek en aðallega má rekja þennan árangur til staðfestu fyrrverandi forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Ekki má gleyma traustu samstarfsfólki hans og samstarfsflokki í ríkisstjórn en hann lagði upp með þetta sem var eitthvað […]
Nú rétt eftir að RÚV bar sigur úr býtum í tveimur kosningum, þ.e. fyrst til forseta og svo til formanns í Framsóknarflokknum, er stefnan tekin á Alþingiskosningarnar. Í gær var viðtal við McCarthy sem virðist hafa slegið nýtt met í ótrúlegri ósvífni gagnvart vinnandi fólki á Íslandi og lagði til e.k. letingjalauna sem kostað gætu […]
Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra var rétt í þessu kjörinn formaður Framsóknarflokksins með 41 atkvæði umfram það sem fyrrverandi formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hlaut. Sigurður hlaut 370 atkvæði en Sigmundur 329. Kosningaþátttakan vekur athygli en aðeins 703 greiddu atkvæði í þessum mesta kosningaslag um æðsta embætti Framsóknarflokksins sem sögur fara af og það á 100 […]