Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Miðvikudagur 16.04 2014 - 21:28

Fullveldisgildran

  Mörg menningarsamfélög hafa farið forgörðum við það að lífsaðstæður þeirra breyttust og þau megnuðu ekki að bregðast við, aðlaga lifnaðarhætti sína og samfélagssýn þeim breytingum. Þær voru  fjötraðar í gamla atvinnuhætti og lífssýn,sem áður höfðu dugað þeim. Getum hefur verið leitt að því, að ástæða þess að byggðir Íslendinga á Grænlandi eyddust, hafi verið […]

Mánudagur 24.03 2014 - 14:00

Ósátt, klofin og síðbúin þjóð

  Ósátt, klofin og síðbúin þjóð Samkvæmt evrópskum hagtölum lækkuðu tekjur íslenskra launþega frá 2007 -2010 um 8% eða 12% eftir því hvaða tekjustærð er miðað við. Þetta var mesta tekjuhrap nokkurrar þjóðar í Evrópu á tímabilinu.Til samanburðar lækkuðu tekjur grískra launþega um 4% eða 8%  og írskra aðeins um 4% og 5%. Ísland er […]

Fimmtudagur 13.03 2014 - 21:48

Verður Seðlabankinn aftur pólitíkinni að bráð ?

  Einhversstaðar las ég að megin hlutverk seðlabanka væri  það að vernda gjaldmiðilinn fyrir gráðugum stjórnmálamönnum. Við höfum af því bitra reynslu að þetta hefur  íslenska seðlabankanum ekki tekist. Allt fram á þessa öld var það eitt skyldum hans að styðja við efnahagsstefnu ríkisstjórna á hverjum tíma. Mikið pólitískari getur ein stofnun varla verið. Til […]

Þriðjudagur 04.02 2014 - 18:38

Þjóðremban einangrar og veikir

Greinin birtist í Morgunblaðinu 1. febr. s.l. Þjóðremban einangrar og veikir Hjá flestum þjóðum verður til pólitísk meginkenning eða leiðarvísir sem myndar umgjörð  utan um hugmyndir hennar og athafnir. Hún framkvæmir og hugsar innan þessa ramma. Þjóð sem ekki veit hvað hún vill eða hvert hún stefnir er á flæðiskeri.Hún rekur fyrir innlendri og erlendri […]

Föstudagur 31.01 2014 - 13:00

Auðlindir og afgjöld

Einhversstaðar las ég að löglærðir hefðu verið kallaðir fyrir nefnd alþingis og spurðir hvort þeir teldu veiðileyfagjaldið vera skatt eða ekki.Miklar deilur hafa lengi verið um þetta gjald. Við lok síðasta kjörtímabils tókst að lögfesta það.Brýnasta forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar var siðan að afnema gjaldið að mestu.En hvað gerir þetta gjald að svo miklu deilumáli,umfram venjulega […]

Fimmtudagur 14.11 2013 - 10:25

Framsóknarsinnuð heimsmynd

Það mætti halda að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sé vinafælinn stjórnmálamaður.Þegar Þorsteinn Pálsson pistlar um að flokkur Jónasar frá Hriflu, Hermanns og Eysteins sé orðinn pópúlískur, þá ríkur ráðherrann uppá nef sér og lýsir frati á Þorstein. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem þekktur framsóknarmaður andmælir því að flokkur hans sé kallaður […]

Mánudagur 24.06 2013 - 22:51

Þakkir til útvarpsstjóra

  Það er margt sem angrar mann þegar aldurinn færist yfir. Venjur og margs konar ósiðir sem maður hefur tamið sér á liðnu æviskeiði, þvælast nú allt i einu fyrir manni.  Þegar maður finnur að  líkamlegur þróttur dvínar reynir maður að bæta það upp á örum sviðum. Um leið verður maður smámunasamur og óþolinmóður. Á […]

Mánudagur 17.06 2013 - 10:08

Aftur til framtíðar

  Ég hef lengi vitað að Illugi Gunnarsson sé röskur maður. Hann er fljótur að koma sér til verks. Nú hefur hann lagt fram tímabært lagafrumvarp um ríkisútvarpið sem kemur stjórn þess í kunnuglegar skorður.  Auðvitað var það ómerkileg vinstri villa að ætla að koma stjórnmálamönnum frá því að ráða yfirstjórn útvarpsins. Það er líka […]

Mánudagur 08.04 2013 - 20:09

Hjó sú er hlífa skyldi

´Við vissum að virkjunin myndi hafa þessi áhrif á fljótið´. Þannig komst fyrrverandi umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir efnislega að orði þegar fram kom í nýrri skýrslu að Lagarfljót væri dautt; hafi  bæst í hóp drullupolla heimsins; lífvana fljóta og stöðuvatna. Hún bætti við, að þegar ráðuneyti hennar hefði snúið við úrskurði Skipulagsstofnunar, hefðu meiri hagsmunir verið […]

Laugardagur 01.12 2012 - 10:54

Halló heimur!

Velkomin á blog.pressan.is. Þetta er fyrsta færslan.

Höfundur

Þröstur Ólafsson
Hagfræðingur. Á eftirlaunum. Margvísleg störf, bæði opinber sem og hjá öðrum.
RSS straumur: RSS straumur