Færslur fyrir september, 2013

Miðvikudagur 25.09 2013 - 21:29

Tíu þúsund króna seðill Seðlabankans og myndin af Jónasi

MYNDIN AF JÓNASI HALLGRÍMSSYNI Í dag kom út nýr tíu þúsund króna seðill með mynd af dönskum prentara. Seðillinn er tileinkaður Jónasi Hallgrímssyni, en að sögn Seðlabankans er á seðlinum að finna vísanir í störf Jónasar sem skálds, íslenskumanns, alþýðufræðara og náttúrufræðings. Nýmæli er að kalla Jónas Hallgrímsson alþýðufræðara og óljóst af hverju það er […]

Föstudagur 13.09 2013 - 12:23

Nýr Landspítali Háskólasjúkrahús

Alma D. Möller, yfirlæknir gjörgæsludeildar Landspítala við Hringbraut, skrifar í dag grein í Morgunblaðið – sem allir ættu að lesa. Í greininni segir, að ef lífeyrissjóðir landsmanna láni fé til byggingar Landspítala Háskólasjúkrahúss, fái lífeyrissjóðirnir ávöxtun innanlands, ríkið spari fé til lengri tíma og landsmenn eignist nútíma sjúkrahús. Alma færir skynsamleg rök fyrir máli sínu […]

Höfundur

Tryggvi Gíslason
Akureyringur, fæddur á Norðfirði 1938, stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1958, magister í íslensku frá Háskóla Íslands 1968 með málfræði sem sérgrein, fréttamaður við Ríkisútvarpið, lektor við Universitetet i Bergen 1968-1972, deildarstjóri í skóla- og menningarmáladeild Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn 1986-1990, skólameistari Menntaskólans á Akureyri 1972-1986/1990-2003. Starfa sem fræðimaður og þýðandi.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar