Færslur fyrir maí, 2018

Föstudagur 25.05 2018 - 17:59

Hvað mun veröldin vilja?

Í tilefni kosninga til sveitastjórna á morgun og atburðanna úti í hinum stóra heimi langar gamlan barnakennara og siðaprédikara að norðan að minna á upphaf ádeilukvæðisins Heimsósómi eftir Skáld-Svein þar sem segir: Hvað mun veröldin vilja. Hún veltist um svo fast að hennar hjólið snýr. Skepnan tekur að skilja að skapleg setning brast og gamlan […]

Fimmtudagur 10.05 2018 - 21:45

Að frelsa heiminn

Hvers vegna í andskotanum sameinast ríkar þjóðir heims ekki um að eyða fjármunum í að hjálpa fátæku fólki að lifa af.

Höfundur

Tryggvi Gíslason
Akureyringur, fæddur á Norðfirði 1938, stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1958, magister í íslensku frá Háskóla Íslands 1968 með málfræði sem sérgrein, fréttamaður við Ríkisútvarpið, lektor við Universitetet i Bergen 1968-1972, deildarstjóri í skóla- og menningarmáladeild Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn 1986-1990, skólameistari Menntaskólans á Akureyri 1972-1986/1990-2003. Starfa sem fræðimaður og þýðandi.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar