Færslur fyrir mars, 2016

Laugardagur 12.03 2016 - 19:21

Hvers er forsætisráðherra megnugur?

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, núverandi forsætisráðherra, hefur enn vakið máls á því að reisa nýjan landspítala við Vífilsstaði, enda þótt fyrir liggi hönnun að nýjum og glæsilegum Landspítala við Hringbraut í hjarta höfuðborgarsvæðisins í næsta nágrenni Reykjavíkurflugvallar, sem ekki hverfur næsta aldarfjórðung, og í næsta nágrenni Háskóla Íslands, Íslenskrar erfðagreiningar, Háskóla Reykjavíkur og aðrar miðstöðvar vísindalegra, […]

Höfundur

Tryggvi Gíslason
Akureyringur, fæddur á Norðfirði 1938, stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1958, magister í íslensku frá Háskóla Íslands 1968 með málfræði sem sérgrein, fréttamaður við Ríkisútvarpið, lektor við Universitetet i Bergen 1968-1972, deildarstjóri í skóla- og menningarmáladeild Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn 1986-1990, skólameistari Menntaskólans á Akureyri 1972-1986/1990-2003. Starfa sem fræðimaður og þýðandi.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar