Færslur fyrir desember, 2017

Föstudagur 01.12 2017 - 15:40

Sýnisbók íslenskrar ljóðlistar 1918 til 2018

Sýnisbók íslenskrar ljóðlistar 1918 til 2018 til að vekja athygli á lifandi ljóðarfi Íslendinga á öld fullveldisins, sem aldrei hefur verið meiri.

Höfundur

Tryggvi Gíslason
Akureyringur, fæddur á Norðfirði 1938, stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1958, magister í íslensku frá Háskóla Íslands 1968 með málfræði sem sérgrein, fréttamaður við Ríkisútvarpið, lektor við Universitetet i Bergen 1968-1972, deildarstjóri í skóla- og menningarmáladeild Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn 1986-1990, skólameistari Menntaskólans á Akureyri 1972-1986/1990-2003. Starfa sem fræðimaður og þýðandi.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar