Færslur fyrir júlí, 2014

Laugardagur 12.07 2014 - 19:43

Á Glæsivöllum

Samdóma álit flestra sem kynnst hafa stjórnmálaumræðu á Norðurlöndum, að umræðuhefð á Íslandi sé afar frumstæð.  Þegar við frumstæða umræðuhefð bætist, að fjölmiðlar eru vanmegnugir – og sumir hlutdrægir – er ekki við því að búast að stjórnvöldum sé veitt það aðhald sem nauðsynlegt er, enda helst íslenskum stjórnmálamönnum uppi málróf og blekkingar sem líðast […]

Höfundur

Tryggvi Gíslason
Akureyringur, fæddur á Norðfirði 1938, stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1958, magister í íslensku frá Háskóla Íslands 1968 með málfræði sem sérgrein, fréttamaður við Ríkisútvarpið, lektor við Universitetet i Bergen 1968-1972, deildarstjóri í skóla- og menningarmáladeild Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn 1986-1990, skólameistari Menntaskólans á Akureyri 1972-1986/1990-2003. Starfa sem fræðimaður og þýðandi.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar