Færslur fyrir október, 2016

Sunnudagur 09.10 2016 - 16:20

Tónlist og stjórnmál

Í gærkvöldi hlustaði ég á Stockholms Symfoniorkester flytja eftirlætistónverk mitt -„fullkomnasta tónverk sögunnar“ – sjöttu sinfóníu Ludwigs van Beethovens, Pastoralsinfóníuna, sveitasinfóníuna, sem samin er 1808 og flumflutt í Vínarborg 22. desember 1808. Meðan ég hlustaði á þetta „fullkomnasta tónverk sögunnar“, fór ég að hugsa um ferilinn: snilli tónskáldsins, menntun og hæfileika hljóðfæraleikaranna, fjölbreytileika hljóðfæranna, þessara […]

Höfundur

Tryggvi Gíslason
Akureyringur, fæddur á Norðfirði 1938, stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1958, magister í íslensku frá Háskóla Íslands 1968 með málfræði sem sérgrein, fréttamaður við Ríkisútvarpið, lektor við Universitetet i Bergen 1968-1972, deildarstjóri í skóla- og menningarmáladeild Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn 1986-1990, skólameistari Menntaskólans á Akureyri 1972-1986/1990-2003. Starfa sem fræðimaður og þýðandi.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar