Eins og stundum áður er einkennilegt að lesa Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins. Það er engu líkara en höfundur Reykjavíkurbréfsins í dag hafi ekki að fullu stjórn á hugsun og máli, enda er honum augljóslega mikið niðri fyrir. En þó má skilja af skrifum hans: hann er ekki ánægður með Ríkisútvarpið. Traust á Fréttastofu Ríkisútvarpsins Höfundur Reykjavíkurbréfsins fullyrðir […]
Könnun sem gerð var í Danmörku og birt var í www.avisen.dk/ í gær leiðir í ljós að almenningur telur danska stjórnmálamenn valdasjúka, óáreiðanlega, hrokafulla og óskiljanlega. Starf stjórnmálamanna sé að verða atvinnumennska í stað þess að berjast fyrir stefnu sinni til þess að bæta hagsmuni almennings. Er þetta nokkuð líkt því sem er á Íslandi?