Samdóma álit flestra sem kynnst hafa stjórnmálaumræðu á Norðurlöndum, að umræðuhefð á Íslandi sé afar frumstæð. Þegar við frumstæða umræðuhefð bætist, að fjölmiðlar eru vanmegnugir – og sumir hlutdrægir – er ekki við því að búast að stjórnvöldum sé veitt það aðhald sem nauðsynlegt er, enda helst íslenskum stjórnmálamönnum uppi málróf og blekkingar sem líðast […]