Enn einu sinni hefur Ólafur Ragnar Grímsson þjónað eigin lund í stað þess að þjóna grundvallarhlutverki forsetaembættisins: að vera sameiningartákn allrar þjóðarinnar og hógvær og friðflytjandi sem talar af reynslu og þekkingu. Með því að láta orð falla í þá veru, að mesta ógn okkar tíma sé öfgafullt íslam og vandinn verði ekki leystur með […]
Dagur íslenskrar tungu er tengdur nafni Jónasar Hallgrímssonar, listaskáldsins góða, fyrsta nútímaskálds Íslendinga sem fann fegurð íslenskrar náttúru og sameinaði íslenska ljóðhefð og erlend kveðskaparlist. Jónas Hallgrímsson dó 26. maí 1845 á Friðriksspítala í Kaupmannahöfn. Árið eftir birtist í Nýjum félagsritum kvæði, níu erindi undir ferskeyttum hætti, eftir Grím Thomsen frá Bessastöðum á Álftanesi. Kvæðið […]