Færslur fyrir nóvember, 2016

Fimmtudagur 24.11 2016 - 12:36

Ráðstefna um framtíð íslenskrar tungu

16da þ.m. var Dagur íslenskrar tungu haldinn víðs vegar um land á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar.  Á þessum degi hafa Móðurmálsverðlaunin verið veitt frá 1996 og aðrar viðukenningar þeim til handa sem stuðlað hafa að vexti og viðgangi elstu lifandi þjóðtungu Evrópu. 19da nóvember var haldin afmælishátíð Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni 200 ára afmælis félagsins […]

Miðvikudagur 16.11 2016 - 12:34

Fegursta vísa á íslensku

Stundum getur verið gaman að spyrja spurninga sem ekkert rétt svar er til við – jafnvel ekkert svar.  Á dögunum spurði ég nokkra karla og konur, hver væri að þeirra dómi fegursta vísa sem ort hefði verið á íslenska tungu.  Engin frekari skýring var gefin á því, við hvað átt væri með orðinu fagur. Ekki […]

Föstudagur 11.11 2016 - 18:51

Framtíð ferðamála á Íslandi

Fróðlegt var að lesa viðtal við Dag Eggertsson arkítekt í Fréttatímanum 10da þ.m., en Dagur hefur búið í Noregi í 30 ár og rekur arkítektastofu í Ósló og Bodö.  Eftir ferðalag um Ísland í sumar segir hann að vakning sé í gangi varðandi ferðaþjónustu á landinu, en greinilega sé verið að vinna af miklum vanefnum […]

Höfundur

Tryggvi Gíslason
Akureyringur, fæddur á Norðfirði 1938, stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1958, magister í íslensku frá Háskóla Íslands 1968 með málfræði sem sérgrein, fréttamaður við Ríkisútvarpið, lektor við Universitetet i Bergen 1968-1972, deildarstjóri í skóla- og menningarmáladeild Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn 1986-1990, skólameistari Menntaskólans á Akureyri 1972-1986/1990-2003. Starfa sem fræðimaður og þýðandi.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar