Með fárra daga millibili fáum við að heyra í fjölmiðlum að dvalarheimili á Akureyri og í Reykjavík geta ekki leyft gömlum hjónum að búa saman síðust ár ævikvöldsins vegna þess að matsreglur leyfa ekki slíkt. Ekki veit ég hvaða orð á að hafa yfir þetta: skilningsleysi, virðingarleysi, tillitsleysi, heimska eða mannvonska. Kostnaður við að leyfa […]