Færslur fyrir febrúar, 2018

Þriðjudagur 20.02 2018 - 12:36

Henri de Monpezat

Henri Marie Jean André de Laborde de Monpezat lést í Fredensborgarhöll á Norður Sjálandi 13. þ.m., 83 ára að aldri.  Er útför hans gerð í dag frá Hallarkirkjunni, Christiansborg Slotskirke, í Kaupmannahöfn. Henri de Monpezat var fæddur 11. júní 1934 í héraðinu Talence í Frakklandi, skammt suður af Bordeaux, kominn af gamalli aðalsætt, Laborde de Monpezats. […]

Höfundur

Tryggvi Gíslason
Akureyringur, fæddur á Norðfirði 1938, stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1958, magister í íslensku frá Háskóla Íslands 1968 með málfræði sem sérgrein, fréttamaður við Ríkisútvarpið, lektor við Universitetet i Bergen 1968-1972, deildarstjóri í skóla- og menningarmáladeild Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn 1986-1990, skólameistari Menntaskólans á Akureyri 1972-1986/1990-2003. Starfa sem fræðimaður og þýðandi.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar