Í tilefni kosninga til sveitastjórna á morgun og atburðanna úti í hinum stóra heimi langar gamlan barnakennara og siðaprédikara að norðan að minna á upphaf ádeilukvæðisins Heimsósómi eftir Skáld-Svein þar sem segir: Hvað mun veröldin vilja. Hún veltist um svo fast að hennar hjólið snýr. Skepnan tekur að skilja að skapleg setning brast og gamlan […]
Hvers vegna í andskotanum sameinast ríkar þjóðir heims ekki um að eyða fjármunum í að hjálpa fátæku fólki að lifa af.