Færslur fyrir október, 2018

Laugardagur 20.10 2018 - 19:39

Sálumessa – ljóðabók með djúpar rætur

Ekki er unnt að gera þessum áhrifamikla kvæðabálki Gerðar Kristnýjar viðhlítandi skil í orðum – það vantar orð. Það verður að lesa ljóðabálkinn. Allir hugsandi menn, konur og ekki síst við karlar þurfum að lesa bálkinn – lesa Sálumessu Gerðar Kristnýjar – ekki einu sinni heldur sjö sinnum sjö.

Höfundur

Tryggvi Gíslason
Akureyringur, fæddur á Norðfirði 1938, stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1958, magister í íslensku frá Háskóla Íslands 1968 með málfræði sem sérgrein, fréttamaður við Ríkisútvarpið, lektor við Universitetet i Bergen 1968-1972, deildarstjóri í skóla- og menningarmáladeild Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn 1986-1990, skólameistari Menntaskólans á Akureyri 1972-1986/1990-2003. Starfa sem fræðimaður og þýðandi.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar