Færslur fyrir janúar, 2019

Mánudagur 14.01 2019 - 21:54

Raddgerð og framburður

Þegar heyrn okkar fer að dofna, er gott að hlusta á fólk sem hefur þægilega rödd og góða raddbeitingu, er skýrmælt og kann að ljúka setningum.

Höfundur

Tryggvi Gíslason
Akureyringur, fæddur á Norðfirði 1938, stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1958, magister í íslensku frá Háskóla Íslands 1968 með málfræði sem sérgrein, fréttamaður við Ríkisútvarpið, lektor við Universitetet i Bergen 1968-1972, deildarstjóri í skóla- og menningarmáladeild Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn 1986-1990, skólameistari Menntaskólans á Akureyri 1972-1986/1990-2003. Starfa sem fræðimaður og þýðandi.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar