Færslur fyrir janúar, 2014

Miðvikudagur 22.01 2014 - 21:13

Munur á drengjum og stúlkum

Ungt fólk 2013 Rannsóknir og greining. Hrefna Pálsdóttir / Inga Dórs Sigfúsdóttir / Jón Sigfússon / Álfgeir Logi Kristjánsson Fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið Æskulýðsrannsóknir frá 1992 —– Hversu auðvelt eða erfitt væri fyrir þig að fá umhyggju og hlýju hjá foreldrum þínum? 10 ára drengir 60% – auðvelt 10 ára stúlkur 71,2% – auðvelt *Svipað […]

Höfundur

Ásgeir Beinteinsson
Ég er fæddur í Reykjavík árið 1953 og var skólastjóri í Háteigsskóla frá 1997 til 2016, þar áður aðstoðarskólastjóri skólans frá 1991. Stjórnmál hafa verið áhugamál í tómstundum mínum frá 2005.  Það er mikilvægt að finna leiðir til að sinna ábyrgð borgaranna á stjórnmálum með því að virkja áhuga þeirra og tryggja regluleg áhrif á framvindu og þróun samfélagsins. Þessi áhrif geta verið formleg innan stjórnmálaflokks og óformleg með aðhaldi gagnrýninnar, upplýstrar og kurteisrar samræðu. Kosningar á fjögurra ára fresti duga borgurunum ekki í nútíma samfélagi sem breytist hratt.
RSS straumur: RSS straumur