Færslur fyrir september, 2012

Laugardagur 22.09 2012 - 19:05

Ófundnu börnin

(Erindi á hugmyndaþingi Samfylkingarinnar um skóla og nemendur 22/9) Ágætu tilheyrendur Yfirskrift þessa stutta erindis er eins og gefur að skilja leikur að orðum. Vinnuheitið var týndu börnin en mér þótti ekki rétt að ganga út frá titli á erindi sem kallað væri týndu börnin vegna þess að við höfum ekki týnt börnum. Börn í […]

Höfundur

Ásgeir Beinteinsson
Ég er fæddur í Reykjavík árið 1953 og var skólastjóri í Háteigsskóla frá 1997 til 2016, þar áður aðstoðarskólastjóri skólans frá 1991. Stjórnmál hafa verið áhugamál í tómstundum mínum frá 2005.  Það er mikilvægt að finna leiðir til að sinna ábyrgð borgaranna á stjórnmálum með því að virkja áhuga þeirra og tryggja regluleg áhrif á framvindu og þróun samfélagsins. Þessi áhrif geta verið formleg innan stjórnmálaflokks og óformleg með aðhaldi gagnrýninnar, upplýstrar og kurteisrar samræðu. Kosningar á fjögurra ára fresti duga borgurunum ekki í nútíma samfélagi sem breytist hratt.
RSS straumur: RSS straumur