Færslur fyrir janúar, 2011

Sunnudagur 30.01 2011 - 11:52

TOLLIR FRAMTÍÐIN OFAN Á SAMTÍMANUM

Hvern virkan dag stíg ég inn í framtíðina og þá gleðst ég, því efniviðurinn sem er fólkið í þessa framtíð er góður. Það er fólkið sem mótar samtíð sína og veldur hver á heldur hverju sinni. Samfélag okkar er fólkið, hvernig það hugsar og hvernig það breytir. Hvernig það tekst á við sjálft sig horfir […]

Sunnudagur 23.01 2011 - 12:22

ÞJÓÐIN OG DORRITT

Líf hennar hófst af ótrúlegri dirfsku en jafnframt miklu hugrekki og hún átti og á afrek sem vakið hafa heimsathygli frá þessum tíma. Svo komu ár, áratugir og aldir sem hún var eiginlega í fangelsi eða innilokuð; ekki ósvipað og Dorritt.  Síðan kom ríkidæmið að utan með aðkomufólki heldur ekki ósvipað og var með Dorritt. […]

Sunnudagur 16.01 2011 - 20:36

Hvað er að okkur?

Í morgun hófst hin eiginlega rannsókn á hruninu. Beitt er rannsóknaraðferðum Sókratesar og ekkert gefið eftir í greinandi spurningum. Viðmælandinn er knúinn svara og þegar hann svarar er spurt að nýju. Það verður forvitnilegt að heyra af niðurstöðunni því að hún skiptir okkur Íslendinga miklu máli ef við ætlum að komast upp úr þeirri forarvilpu […]

Sunnudagur 02.01 2011 - 23:26

Sjálfstæðisbaráttan

Gleðilegt ár Nú er nýtt ár gengið í garð með vonum sínum og væntingum. Árið 2011 leggst vel í mig. Að hluta til er það vegna þess að þá verða liðin 200 ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonar fánabera sjálfstæðisbaráttunnar á 19. öld.  Hann er mikilvæg táknmynd þeirrar  þróunar sem nú á sér stað. Við erum […]

Höfundur

Ásgeir Beinteinsson
Ég er fæddur í Reykjavík árið 1953 og var skólastjóri í Háteigsskóla frá 1997 til 2016, þar áður aðstoðarskólastjóri skólans frá 1991. Stjórnmál hafa verið áhugamál í tómstundum mínum frá 2005.  Það er mikilvægt að finna leiðir til að sinna ábyrgð borgaranna á stjórnmálum með því að virkja áhuga þeirra og tryggja regluleg áhrif á framvindu og þróun samfélagsins. Þessi áhrif geta verið formleg innan stjórnmálaflokks og óformleg með aðhaldi gagnrýninnar, upplýstrar og kurteisrar samræðu. Kosningar á fjögurra ára fresti duga borgurunum ekki í nútíma samfélagi sem breytist hratt.
RSS straumur: RSS straumur