Færslur fyrir desember, 2014

Þriðjudagur 16.12 2014 - 16:11

HRINGLSDROTTINSSAGA HRÍMLANDS.

Í Hrímlandi eru tvö héruð og er annað Mondor og þar eru hinir megandi vel en hitt er Aldor þar sem hinir lítt megandi dvelja. Mondorar ráða yfir Aldorum bæði vegna mikilla fjársjóða og svo hins að þeir hafa ævinlega tögl og hagldir í flestu sem þeir vilja. Munnmæli herma að eitt sinn hafi Aldorar […]

Þriðjudagur 02.12 2014 - 22:34

HUGLEIÐING UM HUGLEIÐINGAR UM GAGNRÝNA HUGSUN

Hugleiðing í upphafi málþings í Hannesarholti um bókina „Hugleiðingar um gagnrýna hugsun“ eftir þá Henry Alexander Henrysson og Pál Skúlason. 2. desember 2014   Ágætu gestir, ágætu höfundar Mér er mikill heiður sýndur með því að vera beðinn um að ávarpa fundinn og takk fyrir það. Ég varð undrandi þegar Henry fór þess á leit […]

Höfundur

Ásgeir Beinteinsson
Ég er fæddur í Reykjavík árið 1953 og var skólastjóri í Háteigsskóla frá 1997 til 2016, þar áður aðstoðarskólastjóri skólans frá 1991. Stjórnmál hafa verið áhugamál í tómstundum mínum frá 2005.  Það er mikilvægt að finna leiðir til að sinna ábyrgð borgaranna á stjórnmálum með því að virkja áhuga þeirra og tryggja regluleg áhrif á framvindu og þróun samfélagsins. Þessi áhrif geta verið formleg innan stjórnmálaflokks og óformleg með aðhaldi gagnrýninnar, upplýstrar og kurteisrar samræðu. Kosningar á fjögurra ára fresti duga borgurunum ekki í nútíma samfélagi sem breytist hratt.
RSS straumur: RSS straumur